Græna planið

Græna planið er heild­ar­stefna Reykja­vík­ur­borgar sem dregur upp fram­tíð­arsýn borg­ar­innar til ársins 2030 og tengir lykil­stefnur og áætlanir borg­ar­innar við þá sýn.

Skoða saman­tekt um Græna planið – uppfært í júní 2022

Reykjavík Green Deal – Stra­tegy until 2030

 

 

Græn borg

Kolefn­is­hlut­laus, blómleg og heil­brigð borg.

Borg fyrir fólk

Kraft­mikið og fjöl­breytt borg­ar­sam­félag fyrir okkur öll.
  • Fjöldi verkefna

    0

  • Fjárfesting

    0 m. kr.