Öflugt og aðgengilegt menningarstarf

Menning

Eitt af mark­miðum Græna plansins er að tryggja jöfn tæki­færi og aðgengi innan menn­ing­ar­starf­semi borg­ar­innar. Því verður ráðist í ýmsar endur­bætur á söfnum og menn­ing­ar­stofn­unum, aðgengi bætt, merk­ingar uppfærðar og hlúð að starf­semi.