Deiglan
Tækifæri í þorpi skapandi greina
Reykjavíkurborg leitar eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í uppbyggingu til framtíðar í einstöku umhverfi Gufuness þar sem fallegt landslag við sjávarsíðuna kallast á við fjöllin.

Húsnæði framtíðar með léttu vistspori
Reykjavíkurborg auglýsir eftir skapandi hugmyndum að íbúðarhúsnæði framtíðarinnar þar sem grænar lausnir eru í forgrunni.

Tækifæri fyrir húsnæðisfélög
Reykjavíkurborg leitar eftir samstarfsaðilum sem hafa uppi áform um uppbyggingu húsnæðis án hagnaðarsjónarmiða í borginni á næstu tíu árum.
