Hverfið er í örum vexti og í göngufæri eru náttúruperlur eins og Úlfarsfell, Reynisvatn og Hólmsheiði.