Laug­ar­dalur

Hverfið dregur nafn sitt af stóru útivist­ar­svæði í miðju hverf­isins sem er skjólgott og gróð­ur­sælt, og með vel skipu­lagða göngu- og hjóla­stíga.