Vest­urbær

Nálægðin við sjóinn, Ægisíðan og Eiðis­grandi er eitt af helstu sérkennum hverf­isins. Ekki má gleyma Vest­ur­bæj­ar­laug­inni sem er gríð­ar­lega vinsæl.