Breyttir tímar kalla á breytta notkun

Ártúns­höfði

Ártúns­höfði er hluti af einu stærsta þróun­ar­svæði Reykja­víkur.  Vinna við deili­skipu­lagstil­lögur svæða 1 og 2 er langt komin og er gert ráð fyrir að þær fari í form­legt kynn­ing­ar­ferli um áramótin 2020/2021.

 

Krossmýrartorg

Hjarta nýja borg­ar­hlutans og tengi­stöð Borg­ar­línu við aust­ur­hluta borg­ar­innar.

Deiliskipulagssvæði 1 og 2 á Ártúnshöfða

Borg­ar­lína mun liggja um þessi svæði og er hún merkt sérstak­lega.