Breyttir tímar kalla á breytta notkun
Ártúnshöfði
Ártúnshöfði er hluti af einu stærsta þróunarsvæði Reykjavíkur. Vinna við deiliskipulagstillögur svæða 1 og 2 er langt komin og er gert ráð fyrir að þær fari í formlegt kynningarferli um áramótin 2020/2021.
Krossmýrartorg
Hjarta nýja borgarhlutans og tengistöð Borgarlínu við austurhluta borgarinnar.

Deiliskipulagssvæði 1 og 2 á Ártúnshöfða
Borgarlína mun liggja um þessi svæði og er hún merkt sérstaklega.
