Reyn­is­vatnsás og Grafar­holt

Í Grafar­holti eru í bygg­ingu 56 náms­mann­a­í­búðir á lóð Bygg­inga­fé­lags náms­manna við Klaustur- og Kapellu­stíg og koma til viðbótar þeim 200 náms­mann­a­í­búðum sem fyrir eru. Verklok nýju íbúð­anna eru áætluð 2022. Þá eru enn í bygg­ingu nokkur raðhús og einbýli á Reyn­is­vatnsási, en þar hefur Reykja­vík­ur­borg unnið að frágangi umhverfis og gang­stétta í takt við fram­gang uppbygg­ingar.