Saltfiskmóinn og Vatnshóllinn verða hverfisverndarsvæði
Sjómannaskólareitur
Á byggingarreit við Stýrimannaskólann verða íbúðir fyrir hagkvæmt húsnæði fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur, sem og Félag eldri borgara, auk sértækra búsetuúrræða. Vorið 2020 var samþykkt nýtt deiliskipulag fyrir svæðið og þar er meðal annars kveðið á um að Saltfiskmóinn og Vatnshóllinn fái hverfisvernd vegna menningarsögulegs gildis. Sjá niðurstöðu skipulags.
Saltfiskmóinn og Vatnshóllinn fá hverfisvernd
Íbúðabyggð verður í sátt við menningarsögulegar minjar.

Önnur tengd verkefni
- Aðrar fjárfestingar í íbúðauppbyggingu Þétting byggðar og nýbyggingarhverfi
- Hverfisskipulag Íbúar taka þátt með virku samráði
- Brekknaás
- Veðurstofureitur 250 íbúða byggð
- Efstaleiti (RÚV-reitur) Brátt fullbyggt hverfi
- Eggertsgata – Sturlugata Gönguleiðir og umhverfi
- Kirkjusandur Fjölbreytt íbúðahverfi þar sem áður voru verkstæði
- Hlíðarendi Vatnsmýri - 102 Reykjavík
- Vesturbugt Einstök tenging við höfnina
- Sléttuvegur Sólríkt svæði og góðar tengingar við útivistarsvæði
- Reynisvatnsás og Grafarholt Nálægð við náttúru
- Úlfarsárdalur Sólríkar suðurhlíðar
- Norðlingaholt Gatnagerð og umhverfisfrágangur fyrir nýjar íbúðir
- Nýi-Skerjafjörður Miðborgarbyggð í mótun
- Vogabyggð Þægilega miðsvæðis og vel tengt hverfi