Borgarlínan
Kringlan – Fjörður
Gert er ráð fyrir tengingu Borgarlínunnar frá Kringlunni til Hafnarfjarðar. Verkefnið er hluti af Samgöngusáttmála ríkisins og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu – samgongusattmali.is
Borgarlína: Kringlan - Fjörður
Verkefnið er hluti af Samgöngusáttmála ríkisins og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu – samgongusattmali.is

Uppbygging við Kringluna með góða tengingu við Borgarlínu

Á Kringlusvæðinu vinna Reitir í samstarfi við Reykjavíkurborg að því að þróa öflugan borgarkjarna með blöndu íbúða, verslana, þjónustu og afþreyingar á grundvelli rammaskipulags sem var samþykkt árið 2018. Borgarlínustöðvar verða staðsettar við Kringlumýrarbraut og Miklubraut og þjóna Kringlusvæðinu og nálægri byggð í framtíðinni. Sjá nánar á vef Reita.