Miklu­braut­ar­stokkur

Með því að setja Miklu­braut í stokk opnast nýir mögu­leikar. Á yfir­borðinu verður rólegt og mann­eskju­legt götu­rými sem styður við vist­væna samgöngu­máta, Borg­ar­línuna og gang­andi og hjólandi umferð. Mikla­brautin fær á sig skemmti­lega borg­ar­mynd og lífs­gæði íbúa aukast veru­lega með bættum loft­gæðum og vist­legra umhverfi.

Hugmyndin

Þetta hugmynda­vídeó var sýnt í borg­ar­ráði 1. febrúar 2018 og á íbúa­fundi á Kjar­vals­stöðum um kvöldið, þar sem því var fagnað með dynj­andi lófa­taki.

Frá Snorrabraut að Rauðarárstíg

Í samgöngusátt­mála ríkis og sveit­ar­fé­laga á höfuð­borg­ar­svæðinu er gert ráð fyrir að setja Miklu­braut í stokk að hluta. Mynd fengin úr sameig­in­legri kynn­ingu ríkis og sveit­ar­fé­laga.

Miklubrautarstokkur: Rauðarárstígur - Kringlumýrarbraut

Í samgöngusátt­mála ríkis og sveit­ar­fé­laga á höfuð­borg­ar­svæðinu er gert ráð fyrir að setja Miklu­braut í stokk að hluta. Mynd fengin úr sameig­in­legri kynn­ingu ríkis og sveit­ar­fé­laga.