Vesturlandsvegur - Holtavegur
Sæbrautarstokkur
Undirbúningur að því að setja Sæbraut í stokk er hafinn.
Sæbraut í stokk við Vogabyggð
Samgöngusáttmáli ríkis og sveitarfélaga gerir ráð fyrir Sæbraut í stokk við Vogabyggð. Mynd úr sameiginlegu kynningarmyndbandi.

Uppbyggingarmöguleikar í Vogabyggð samhliða stokkalausn
Með því að setja Sæbraut í stokk að hluta skapast möguleikar á íbúðabyggð nær Sæbrautinni vegna bættrar hljóðvistar.
