Samstarf við Vegagerðina og fleiri verkefni

Þjóð­vegir og önnur samgöngu­verk­efni

Framundan er mikil endur­nýjun á götu­lýs­ingu sem í fyll­ingu tímans mun spara nýtingu á rafmagni og bæta gæði lýsingar og þar með öryggi vegfar­enda.