Aðrar fjárfestingar í stafrænni umbreytingu
Breytingar í stafrænni tækni eru mjög örar, en markmið stafrænnar umbreytingar er að auðvelda aðgengi notenda að upplýsingum og þjónustu með því að nýta sér nýsköpun, notendamiðaða hönnun og tækni. Fjöldi verkefna eru á döfinni, og sífellt er verið að bæta við og breyta.
Verkefnin framundan
Fjöldi verkefna eru nú í vinnslu þvert á borgina, bæði innan borgarkerfisins og utan þess. Þar mætti meðal annars nefna nýja og endurbætta miðamæla fyrir Bílastæðasjóð, ljósleiðaravæðingu og snjalla álagsstýringu dreifikerfi rafmagns á vegum OR.

Önnur tengd verkefni
- Eltiprentun Aðgangsstýrð miðlæg útprentun
- Snjallmælar Snjallari hita-, raf- og vatnsveitur
- Greiðslukerfi og uppfærsla í upplýsingatækni Nýtt rafrænt greiðslukerfi
- Snjallborgarlausnir USK Fjölbreytt þjónusta í borgarlandinu
- Upplýsingatækni og notendabúnaður Upplýsingatækni sem undirstaða nýsköpunar
- Hönnun og umbreyting þjónustu Aðgengileg og fjölbreytt þjónusta fyrir alla
- Upplýsinga- og gagnastýring Gögn og gaman
- Hugbúnaður og ný upplýsingakerfi Stafræn verkefni innan borgarinnar
- Stafræn umbreyting og rafvæðing ferla Aðgengileg þjónusta á netinu
- Rannsóknir og nýsköpun Þátttaka í alþjóðlegum samstarfsverkefnum
- Ráðstefna um stafræna vegferð borgarinnar