Aðrar fjár­fest­ingar í staf­rænni umbreyt­ingu

Breyt­ingar í staf­rænni tækni eru mjög örar, en markmið staf­rænnar umbreyt­ingar er að auðvelda aðgengi notenda að upplýs­ingum og þjón­ustu með því að nýta sér nýsköpun, notenda­miðaða hönnun og tækni. Fjöldi verk­efna eru á döfinni, og sífellt er verið að bæta við og breyta.